Bítlaæðið

Vá. Mánuður. Langur tími.

Annars fór ég á tónleika í kvöld með mömmu minni sem voru einkar skemmtilegir. Þar lék hljómsveitin no. 9 nokkur bítlalög. Ég hef ekkert alltaf fílað bítlana, ég lærði að meta þá einhvern tíman á öðru ári í menntaskóla, og hafa þeir fylgt mér allar götur síðan. Það er fátt sem bítlarnir geta ekki læknað. Svo gerði ég auk þess ritgerð og glærusjóv um þá sem lokaverkefni í lista- og menningarsögu. En nóg um það. Hér er útlistun á uppáhalds lögunum mínum. Í nokkuð réttri röð.

1. Because
2. Something
3. Strawberry fields forever
4. All you need is love
5. Being for the benefit of mr. Kite/she's so heavy
6. Lady Madonna
7. Dear Prudence
8. Across the universe
9. When I'm sixty-four
10. I am the walrus
11. Blackbird
12. Hey Jude
13. Lucy in the sky with diamonds
14. Eleanor Rigby
15. Get Back


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er meira inn í rólegu Bítlunum, Fool on the Hill er eitt af mínum uppáhalds.

Maggi (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 11:03

2 identicon

vá, þegar  maður horfði a american beauty í fyrsa skipti, alveg dofin og svo kom textinn og because kom og það var bara..fullkomnun!

Silja (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 22:10

3 identicon

Bluebird?  það er reyndar með paul mccartney and the wings ...  

Silja (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband