23.4.2008 | 04:47
Undur og stórmerki!
Hvur andskotinn! Ég er ađ vafra hérna um á netinu um miđja nótt, dett inn á síđu um fegurđarsamkeppnir (), sé ég ţá ekki ţetta! RAUĐHĆRĐ STELPA Í UNGFRÚ REYKJAVÍK!
Hún er algjör Rósa Parks ţessi, ha, hún lćtur sko engan segja sér ađ sitja aftast í strćtónum.
GO GINGER GO!
RED POWER!
og allt ţannig..
Athugasemdir
rautt hár er merkilegt. rannsóknir sýna m.a. ađ međ rauđa-hárgeninu fylgir minna sársaukanćmi hjá konum. rautt hár er líka svo fallegt. ég giftist einu sinni manni bara af ţví ađ hann var međ rautt hár (svo gránađi háriđ og viđ skildum, en ţađ er önnur saga).
http://en.wikipedia.org/wiki/Red_hair
baun (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 10:27
Já, rautt hár er merkilegt en merkilegra eru ţeir hausar sem ţađ bera. Ekki ađ ástćđulausu ađ fólk óski ţess ađ ţessir hárberar sitji aftast í strćtó! Stórhćttulegt liđ međ stingandi strá á hausnum.
kristin (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:56
Afspyrnu stór barmur, líka.
Viktor (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 00:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.