Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
Ung, en gömul í anda. Efnileg, en ekki svo málefnaleg. Bitur, en þó óhemju hamingjusöm. Löt, en hefur alltaf nóg að gera. Klár, en stígur ekki alltaf í vitið. Kómísk, en stundum svolítið fúllynd. Kaldhæðin, en hlý. Óheppin, en oftast nokkuð orðheppin. Ræðin, en samt þögul. Svolítið mótsagnakennd.
Athugasemdir
Noh!
Einhver von um nýja sál?
HT (IP-tala skráđ) 8.4.2008 kl. 23:01
Ég ţarf ekki sál. Ég er stjarna.
Hekla Elísabet Ađalsteinsdóttir, 8.4.2008 kl. 23:17
kona međ hár eins og ţú getur ekki annađ en orđiđ frćg og dáđ
baun (IP-tala skráđ) 9.4.2008 kl. 08:27
Pff ţetta er ekkert. Ég var í Hemma Gunn ţegar ég var fimm.
Elísabet Kristjánsdóttir, 10.4.2008 kl. 09:59
og ... farđu nú ađ blogga stelpa. Er ekkert líf eftir gilsnegger?
mamma
kristin (IP-tala skráđ) 14.4.2008 kl. 22:14
Nei mamma, ég hef augljóslega náđ hápunktinum.
Hekla Elísabet Ađalsteinsdóttir, 14.4.2008 kl. 23:00
Ég vona ađ ţú ćtlir ekki ađ púlla Kurt Kobain á ţetta fyrst ţú ert á hátindi bloggsins.
Stebbi (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 23:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.