Ég er nú meiri lúđinn

Dagur í lífi Heklu:

Ég vaknađi klukkan hálf átta og fékk mér hollan og nćringarríkan morgunverđ. Ég útbjó nesti en nennti ekki ađ mála mig ţannig ég fór ljót í skólann. Ţegar ţangađ kom skráđi ég mig í spurningakeppnina "Gáfađasta fólk FG - fyrir utan Gettu Betur liđiđ" (ásamt tveimur stelpum sem eru reyndar miklu gáfađari en ég). Ég horfđi á spurningarkeppni í hádegishléinu og nartađi í rófubita. Síđan lćrđi ég í eyđunni minni og mćtti í alla tímana, og kvartađi undan mćtingareinkuninni minni viđ umsjónarkennarann. Eftir skóla varđ ég eftir á bókasafninu í rúma ţrjá tíma ađ lćra, og fór svo heim og sauđ mér ýsu sem ég borđađi á međan ég las fyrir sögupróf. Núna er klukkan hálf níu og kominn háttatími hjá mér.

Góđa nótt börnin mín.

P.s. Ţetta var ekki grín.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

oh my, er hekla breytt manneskja?

Silja (IP-tala skráđ) 11.2.2009 kl. 22:42

2 identicon

Já, sko mína konu! Svona vil ég oftast hafa ţig. Hvenćr fer keppnin fram?

kristin Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 12.2.2009 kl. 01:50

3 Smámynd: Hekla Elísabet Ađalsteinsdóttir

Í hádegishléinu í FG nćsta miđvikudag :/

Hekla Elísabet Ađalsteinsdóttir, 12.2.2009 kl. 08:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband