11.2.2009 | 20:33
Ég er nú meiri lúđinn
Dagur í lífi Heklu:
Ég vaknađi klukkan hálf átta og fékk mér hollan og nćringarríkan morgunverđ. Ég útbjó nesti en nennti ekki ađ mála mig ţannig ég fór ljót í skólann. Ţegar ţangađ kom skráđi ég mig í spurningakeppnina "Gáfađasta fólk FG - fyrir utan Gettu Betur liđiđ" (ásamt tveimur stelpum sem eru reyndar miklu gáfađari en ég). Ég horfđi á spurningarkeppni í hádegishléinu og nartađi í rófubita. Síđan lćrđi ég í eyđunni minni og mćtti í alla tímana, og kvartađi undan mćtingareinkuninni minni viđ umsjónarkennarann. Eftir skóla varđ ég eftir á bókasafninu í rúma ţrjá tíma ađ lćra, og fór svo heim og sauđ mér ýsu sem ég borđađi á međan ég las fyrir sögupróf. Núna er klukkan hálf níu og kominn háttatími hjá mér.
Góđa nótt börnin mín.
P.s. Ţetta var ekki grín.
Athugasemdir
oh my, er hekla breytt manneskja?
Silja (IP-tala skráđ) 11.2.2009 kl. 22:42
Já, sko mína konu! Svona vil ég oftast hafa ţig. Hvenćr fer keppnin fram?
kristin Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 12.2.2009 kl. 01:50
Í hádegishléinu í FG nćsta miđvikudag :/
Hekla Elísabet Ađalsteinsdóttir, 12.2.2009 kl. 08:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.