13.1.2009 | 23:50
( )
Ég veit ekki af hverju ég er að blogga, ég hef nákvæmlega ekkert að segja en mér finnst ég ekki mega hætta því vegna þess að þá hættir fólk að fara inn á síðuna mína og þegar ég loksins finn eitthvað skemmtilegt til þess að skrifa um þá les það enginn.
Svo hérna er bloggið um ekkert. Ekki hætta að koma samt, ég ætla örugglega að blogga um eitthvað, einhvern daginn. Fylgist spennt með.
Athugasemdir
Já, ég fylgist með og bíð spennt Snúll, dúll....
kv.
mamma
kristin Reynisdóttir (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 08:07
ég bíð spennt
elna (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 16:36
Hæ Hekla :)
Vildi bara láta þig vita að ég er ein af þeim sem kíkja alltaf reglulega hingað inn án þess að kvitta fyrir mig! Oft og mörgum sinnum hefur þú kallað fram bros hjá mér. Ég hef alveg sérstaklega gaman af því að njósna um þig :)
Kossar og knús,
Birgitta
Birgitta Ásbjörnsdóttir, 16.1.2009 kl. 00:08
Ég held mikið uppá þetta blogg, það lýsir upp daginn minn =)
Torfi Geir Simonarson (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 15:32
bíð spennt
Hólmdís Hjartardóttir, 17.1.2009 kl. 21:32
fæ ég engin sérstök samfélagsverðlaun fyrir að hafa verið einn dyggasti lesandi þinn núna í nokkur ár?
gyða lóa (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 20:11
Takk kjeppz,
Gyða Lóa fær fálkaorðuna í ár (ef þeim tekst að fjármagna gerð hennar eftir helvítis landsliðs-fíaskóið), Óli G. er búin að samþykkja tilnefninguna mína! Jibbí jey ertu ekki kát?
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 19.1.2009 kl. 05:44
ég hef aldrei verið svona kát.
gyða lóa (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.