5.1.2009 | 21:21
Ást og hatur
Ég elska: Facebook, vini mína, svefn, rúmiđ mitt, kettina mína, fjölskylduna, ljósmyndir, góđar samrćđur, tísku, falleg föt, ilmvötn, kertaljós, mjúka húđ, hárnćringu, sjávarrétti, leiklist, snyrtivörur, krem, málverk, ögrun, áskoranir, ávinning, bros, hlátur, ást, snertingu, fiđrildi, pensla, rćđur, angurvćrđ, hugmyndir, gćlur, fólk, hlýju, list, augu, varir, sćngurföt, hreinlćti, sund, bassa, brokkolí, súpur, hefđir, söng, innblástur, sjónvarpsţćtti, kvikmyndir, bíóferđir, hvítvín, kaffihús, mynstur, leti, dugnađ, fegurđ, húmor, leynd, setningar, bođskap, karma, rigningu, sól, uppákomur, plön, ćvintýri, tíma, ferđalög, bíltúra, blóm, tungumál, einkenni, rómantík, drauma, brekkur, strćtóferđir, orđaleiki, gamalt fólk, veislur, félagslíf, sögur, kaldhćđni, nörda, ringulreiđ, gáfur, dans, hugsanir, uppgötvanir, heyrn, breytingar, neglur, úrklippur, skaupiđ, hjörtu, liti, frostpinna, appelsínur, koffín, undrun, stađfestu, val, ákvarđanir....
Ég hata: Reiđi, yfirborđskennd, óréttlćti, ţröngsýni, heimsku og niđurgang.
Jább, ţar međ er ţađ upp taliđ.
Athugasemdir
Eins og talađ út úr mínu hjarta. Ég sakna ţín!
kristin (IP-tala skráđ) 6.1.2009 kl. 00:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.