22.11.2008 | 01:24
Sigur! Sigur! Sigur!
Jebb. Sigur. Ég, Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir var rétt í þessu ásamt ræðuliði mínu að taka Menntaskólann í Reykjavík, ríkjandi Morfísmeistara úr umferð í 16 liða úrslitum í Morfís.
Fokk já.
Engin orð fá því lýst hverslags samblanda af taugaáfalli, nirvana og alsælu það var að hlusta á oddadómarann greina frá úskurði kvöldsins, en ég er nokkuð viss um að ég hafi verið að upplifa besta augnablik lífs míns akkurat þá. Nú ætla ég að fagna sigri með stæl.
Kv. Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir sem er í besta ræðuliði í heimi og þótt víðar væri leitað :)
Athugasemdir
Til hamingju heklir. Stressið var til einskis.
Þorsteinn (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 01:47
Þakka þér Þorsteinn, en éttu jafnframt skít fyrir að hafa ekki mætt!
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 22.11.2008 kl. 02:46
Hólmdís Hjartardóttir, 22.11.2008 kl. 13:55
Til hamingju með þetta þið öll í liðinu. Verðskuldaður sigur.
kv.
mamma
kristin (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 16:51
ég var í vinnunni góða. löglega afsakaður.
Þorsteinn (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 18:33
FOKK JA HVAÐ ÞU RULAR MIKIÐ
until next time ..
hellingur af ást!
þrúður (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 05:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.