Áhugaverđ helgi og haustmyndir

Dyravörđur: "Farđu inn."
Ég: "Í alvörunni?"
Dyravörđur: "Já."
Ég: "En..... ég er ekki međ nein skilríki!"
Dyravörđur: "Hvađ ertu gömul í alvörunni?"
Ég: "Nítján"
Dyravörđur: "Já, farđu bara inn"
Ég: ".... ókei"

Ţessar samrćđur áttu sér stađ í raunveruleikanum á föstudaginn og stuttu eftir ţađ var ég stödd inni á tćlenskum karókíbar viđ hliđina á Vegas ađ syngja "She works hard for the money" međ Donnu Summer. Hreinskilni borgar sig bara greinilega ekki. En haustiđ er komiđ og međ ţví koma haustmyndir!

Arna í góđu skapi

Silju var greinilega kalt

Ölvun í stofunni og Stefán tók skellinn!

Silja er falleg

Arna er glöđ

Ţessi mynd var ekki plönuđ, ótrúlegt en satt

Mmmmm, hvítvín!

Stefán var rosa sáttur

Hannah er pćja

Og hún blikkađi

Og Arnór brosir til ykkar í lokin.

Góđa nótt!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á hvernig vél voru myndirnar teknar? Eđa unnar?

Maggi (IP-tala skráđ) 13.10.2008 kl. 11:32

2 Smámynd: Hekla Elísabet Ađalsteinsdóttir

vođa fansí canon vél sem hannah á, meira veit ég ekki

Hekla Elísabet Ađalsteinsdóttir, 13.10.2008 kl. 16:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband