18.9.2008 | 17:47
Menntaskólaball.
Félagsfræði- og íþróttakennarar sem fylgjast með öllu, BUFF að leika fyrir dansi, karlkyns útskriftarnemar sem keppast við að soga andlitin af saklausum busastelpum, fólk dregið inn í "dauðaherbergið", allt er myndað í bak og fyrir, olnbogaskot í brjóstið, sveittir dvergbusar að rekast á mann, of mikill hávaði til að tala saman, veskið blóðmjólkað fyrir það að fá að geyma jakkann minn í fatahenginu, leitað á öllu....
Ég rölti bara yfir á English Pub og fékk mér bjór í góðum félagsskap, enda orðin of gömul fyrir svona lagað.
Athugasemdir
Jæja... ef þú ert orðin of gömul til að njóta þess að vera á balli 19 ára, hvað er ég þá að sperra mig upp á morgnana?
mamma gamla.
kristin (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 22:21
Mér finnst ég ekki eiga heima á skólaböllum, eða öllu heldur bara búni að stunda þau of grimm síðastliðin 3 ár, en þó finnst mér ég ekki heldur eiga heima á English pöbb haha.
Laufey (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 16:53
Það er eitthvað sérstakt við menntaskólaböllin sem er gaman að upplifa en auðvitað kemur sú stund að maður vill upplifa eitthvað nýtt.
Ja maður tekur þátt af þvi að það er gaman, eða vegna þess að það gæti orðið gaman, eða vegna þess að maður veit aldrei .....hvað getur gerst:,)
Marta Sævarsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 21:43
Drulladu thér á ball og fádu thér ad rída. Aldrei fær madur nóg af tittlingum Hekla, aldrei... ad horfast í augu vid eineygda snákinn er upplifun sem vid eigum ad reyna upplifa aftur og aftur. Ad troda fjardsjód ofan í kistu Hekla... fjarsjód í kistu.
Kvedja Beta á fylleríi.
Beta (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 16:34
Jájá, það er alltaf flott að vera á fylleríi klukkan hálf fimm..
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 21.9.2008 kl. 21:17
hlustaðu á Betu Hekla
hún fer með rétt mál
Tóta (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.