11.9.2008 | 02:22
Dauđvona
Ekki samt fyrr en ţriđjudaginn 25. september áriđ 2068, sem er frekar leiđinlegt, ţví ég á vinkonu sem er yngri en ég og hún á afmćli á ţessum degi. Hún fćr ekki ađ fagna greyiđ stelpan. Ţetta frétti ég á http://www.deathclock.com/. Endilega prófiđ ţetta og látiđ mig vita hvenćr ykkar dómsdagur rennur upp svo viđ getum nú öll skipulagt okkur í samrćmi viđ ţađ.
Og yfir í annađ, ég var víst klukkuđ... af sjálfri mér.
4 störf sem ég hef unniđ:
- Brjóstahaldarasölukona í Debenhams
- Tryggur kassastarfsmađur og frumkvöđull á sviđi uppstillinga í Söstrene Grene
- Atvinnuskeinir á Hrafnistu
- Gullkálfur á Heilsuverndarstöđinni viđ Barónsstíg
4 uppáhaldsbíómyndir:
- Paris, je't aime
- United states of Leland
- Guffagrín
- American Beauty
4 stađir sem ég hef búiđ á:
- Bergstađarstrćti númer eitthvađ
- Guđrúnargata 3
- Freyjugata 35
- Langabrekka 4
4 uppáhaldssjónvarpsţćttir:
- Sex and the city
- Seinfeld
- Project Runway
- America's next top model
4 stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Ítalía
- Tyrkland
- Ţýskaland
- Danmörk
4 síđur sem ég skođa daglega:
- www.reykjaviklooks.blogspot.com
- www.stimpillinn.blogspot.com
4 Uppáhaldsmatartegundir:
- Sjávarréttagratín
- Humarsúpa
- Hamborgarhryggurinn á jólunum
- Kornflex, ég lifi ekki án ţess.
4 bćkur sem ég hef oft lesiđ:
- Prinsessan sem átti 365 kjóla
- Elsku besta Binna mín
- Andrésblöđ (ţađ eru klassa bókmenntir)
- Mýrin (í 10. bekk í grunnskóla, í MS og nú í FG, ekki af ţví ađ mér finnst hún skemmtileg)
Og ég klukka:
- Andreu Dögg Sigurđardóttur
- Elísabetu Kristjánsdóttur
- Katrínu Björgu Sighvatsdóttur
- Heiđu Ţórđar
:) Góđa nótt kćru landsmenn. Ekki gleyma ađ láta reikna út dómsdaginn, sem átti reyndar ađ vera í dag en kom aldrei, ég beiđ og beiđ.
Athugasemdir
ţú hefur bara gert heilmikiđ...........
Hólmdís Hjartardóttir, 11.9.2008 kl. 02:26
pfffft..... ég er dauđvona fyrr
Ragnheiđur (IP-tala skráđ) 11.9.2008 kl. 19:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.