Vetur, sumar, vor og haust.

Ég vil þakka frábærar viðtökur við seinasta blogginu mínu. En úr slíkum leiðindum yfir í annað gleðiefni, þá er komið haust, og með haustinu kemur skóli, ný tækifæri, vetur og jól, sem er skemmtilegt... en svo ég haldi nú áfram að æða úr einu í annað þá er sumarið mitt búið að vera svo æðislegt að ég bara verð að koma með loka-sumarmyndasyrpuna. Gjössovell.

Hannah fyrir utan Hotel Elegance.. sem við vorum reyndar ekki á en það er önnur saga.

Ég í bátsferð um Tyrkland

Mikil gleði og dans í stofu á Akureyri

Svalir á Akureyri, ég og Katrín

Arna fyrir utan Greifann

Full grófir danstaktar hjá manni..

Smá Badminton í góðviðrinu í Nauthólsvík

Seventís stemning dauðans

Önnur frá Akureyri

Hannah á froðudiskói, gettu hvar!

Þessar dönsuðu í Tyrklandi

Þokkalega grófar!

Ég var bara eitthvað bullandi glöð!

Sólarupprás, Kasper tók þessa mynd víst

Eftir Trentemöller tónleikana, Katrín, ég, Hannah og Sara

Svo hef ég ekki meira. En ég mun alltaf búa að þessum minningum, sem er dýrmætt.

- Hekla Elísabet, frekar væmin í kvöld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

á myndinni sem stendur undir "Ég var bara eitthvað bullandi glöð!" veistu ég heyri þig hlæja á þessari mynd hehe :) þú ert með frábæran hlátur.

ég vildi líka kommenta á færsluna fyrir neðan en ákvað að gera það hér þar sem ég var ekki viss um að þú myndir sjá hitt :D 

Þú ert yndisleg manneskja Hekla og það eru forréttindi að þekkja þig. Ég trúi því að það sem drepur þig ekki gerir þig sterkari og maður á að nota allar aðstæður til að bæta sig slæmar og góðar, það er mis erfitt en það er hægt og þér hefur tekist það fullkomlega! Þú ert yndisleg og það er gott að hugsa til þess að maður eigi eina svona Heklu í lífinu sínu því manni veit að þér er ekki sama, þú lætur þig annað fólk varða og það eru allt of fáir sem eru þannig!! 

Nú er ég orðin væmin líka svo ég hætti hér, langaði bara að segja þér þetta.

loves you long time
kv Tinna sín

Tinna Borg (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 14:33

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

þið eruð hver annari glæsilegri

Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 16:16

3 Smámynd: Laufey Mjöll Helgadóttir

Ég veit ekki hvort að ég sé að móðga einhvern en hver er þetta á seinustu myndinni, sem hvílir svona blítt á öxlinni á Hönnuh. Lalli Jones og sú gella eiga eitt sameiginlegt: að vera alkar...

Ég er sko að pissa á mig af hlátri. Í hagfræði tíma. Ég held samt að klassíska tónlistin sem Þórunn Klemenz kennari er að spila ýti undir þessa gleðitilfinningar sem ég ræð ekkert við í augnablikinu.

Ef alkinn sér þetta hringið í 6912426 og skammið mig fyrir dónaskap á opinberum vettvangi.

Með ljúfri kveðju

Laufey

Laufey Mjöll Helgadóttir, 5.9.2008 kl. 14:14

4 identicon

Laufey thetta er Sara... hahahahahhaa

Beta (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband