Sunnudagur...

Fátt er verra en vondur sunnudagur.
Sólin er farin og ég var rifin á lappir eftir klukkutíma svefn, enn ađra andvökunóttina og aldrei ţessu vant var vaktin mín í eldhúsinu. Ég minnist ţess ekki ađ hafa veriđ ráđin ţangađ sem eldhússtúlka, og er ekki par hrifin af ţessu enda finnst mér fátt ógeđslegra en matarleifar og rúsínuputtar. Ég fór heim eftir vinnu og lagđi mig, en vaknađi upp viđ vondan draum. Pabbi minn er ađ halda óvćnt matarbođ og húsiđ mitt er fullt af fólki. Ég náđi ađ lćđast inn á klósett og fara í stutta sturtu og er nú komin aftur í öruggt skjól, veit ekki alveg hvort ég fari fram yfir höfuđ.

Í kvöld hef ég engin plön en ég býst fastlega í ţví ađ ég muni ekki gera neitt merkilegt, enda er sunnudagur og ég í sögulega vondu skapi. Ég dansa sko ekki viđ neinn í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband