Yndislegur afmćlisdagur

Í dag átti ég afmćli, nítján ára ógeđslegagömul.
Eftir vinnu fékk ég mér dásamlegan lúr og fór svo út ađ borđa međ mínum ćvafornu foreldrum.
Eftir ţađ hélt ég á Kaffibarinn ţar sem saman komnar voru mínar bestu vinkonur fćrandi gjöfum.
Frá Katrínu, Úlfi, Hönnuh og Söru fékk ég tvo kjóla, yndislega fallegt kort og risastóran blómvönd. Frá Silju, Örnu og Elnu fékk ég miđa á Trentemöller (kann ekki ađ gera danskt ö svo ţetta verđur ađ vera svona), frá Ragnheiđi fjóra sígarettupakka (....), Kaffibarinn fćrđi mér litla kampavínsflösku og furđulegir Bretar sungu fyrir mig afmćlissönginn og gáfu mér skot. Svo ćtlađi Brynjar ađ semja fyrir mig ljóđ, sem ég er ennţá ađ bíđa eftir. Mamma gaf mér hátalara, og pabbi felldi niđur allt sem ég skulda honum :) Og svo gáfu ţau mér saman kjól.

Ţetta var allt í allt mjög yndislegur afmćlisdagur, ég fer ađ sofa međ bros á vör.
Ég vil ţakka ykkur elskurnar mínar fyrir allt, en fyrst og fremst fallegustu (og fyndnustu) afmćliskort sem ég hefđi getađ ímyndađ mér.
Svona hlutir endast ađ eilífu.

Góđa nótt!

- Hekla Elísabet, fyrrverandi afmćlisbarn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 15.7.2008 kl. 11:14

2 identicon

Wulffmorgenthaler.com

Herra Húrra!!! (IP-tala skráđ) 15.7.2008 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband