Heyr mína bæn

Heyr mína bæn, mildasti blær,
berðu kveðju mína yfir höf
syngdu honum saknaðarljóð.
Vanga hans blítt vermir þú sólmjúkum vörum
kysstu hans brá, ástarorð hvíslar mér frá.

Syngið þið fuglar, ykkar fegursta ljóðalag,
flytjið honum í yndælum óði, ástarljóð mitt.

Heyr mína bæn, bára við strönd,
blítt þú vaggar honum við barm,
þar til svefninn sígur á brá.
Draumheimi dveljum við þá daga langa,
saman tvö, heyr mínar bænir og þrár.

Syngið þið fuglar, ykkar fegursta ljóðalag,
flytjið honum í yndælum óði, ástarljóð mitt.

Æji mér finnst þetta bara svo yndislegt lag.
Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband