Óđur til skemmtanalífsins í Reykjavík.

Ég er bara 18 ára og kenna á ţví fć
Klukkan tólf á miđnćtti er mér dröslađ niđ'rí bć
Undan háum skónum gef ég frá mér lítiđ kvein
Ţví haldi ég áfram svona verđ ég bráđum allt of sein

Kríublundur til hádegis og hvítvínsflaska á kvöldin,
Mér er sagt ađ bíđa međan frostiđ bítur kinn
Kríublundur til hádegis og hvítvínsflaska á kvöldin,
Ég er orđin stressuđ yfir ađ komast ekki inn.

Framar í röđina ég tređ mér nú og ýti
Orđin frekar vönkuđ eftir stympingar og tog
Stelpan fyrir aftan mig ryđst fram úr mér í flýti
Ég held ég tryllist bráđlega, detti og fái flog.

Kríublundur til hádegis og hvítvínsflaska á kvöldin,'
Ennţá látin bíđa međan nćsti mađur fer
Kríublundur til hádegis og hvítvínsflaska á kvöldin,
Eitt er víst ađ dyravörđur rćđur öllu hér.

Bráđum kemur sólin upp og ég er ennţá hér
Lykla-Pétur enn svo upptekinn af sjálfum sér
Tíminn er svo afskaplega lengi enn ađ líđa
En sjá, nú ţarf ég loksins ekki lengur hér ađ bíđa...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elísabet Kristjánsdóttir

Frábćrt, yndislegt. Hvađa 18 ára stúlka ţekkir ţetta ekki? Ţađ var nú auđveldara ađ komast inn ţegar viđ vorum 16 í stuttum pilsum ha?!

Elísabet Kristjánsdóttir, 18.3.2008 kl. 00:29

2 identicon

Hćttu ađ fara út á skemmtanalífiđ. Ţetta brölt á greinlega illa viđ ţig.

kv.

Mamma

kristin (IP-tala skráđ) 18.3.2008 kl. 11:54

3 identicon

Ef mitt skemmtistađabrölt á hennar aldri hefđi fćtt af sér heilu drápurnar, ja ţá hefđi nú til einhvers veriđ fariđ.

Hef líka ísmeygilegan grun um ađ henni sé ekki eins leitt og hún lćtur... 

HT (IP-tala skráđ) 18.3.2008 kl. 15:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband