Hekla Elísabet er ein á jóladag.

Jóladagur er alltaf frekar misjafn dagur. Mađur er búinn ađ opna alla pakkana og svona, éta á sig svarthol og vinnur hörđum höndum ađ ţví ađ brjóta niđur allt ţetta konfekt sem einhvernveginn komst niđur í malla. Svo er ekkert í sjónvarpinu nema tónleikar međ landi og sonum, ţeirri hljómsveit sem ég hef eytt hvađ flestum af mínum árum í ađ reyna ađ forđast ađ hlusta á. Hreimur, ţessar strípur..... ertu ekki búinn ađ vera ađ mjólka ţćr svolítiđ?

Annars vil ég ţakka öllum kćrlega fyrir allar fallegu jólagjafirnar sem ég hef fengiđ og óska ykkur gleđilegra jóla.

- Hekla Elísabet


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband