Sögupróf.

"Aðeins fjórir árgangar komu út af Ármanni á Alþingi því að Baldvin Einarsson lést rétt rúmlega þrítugur af brunasárum (árið 1833) sem hann hlaut þegar eldur kviknaði í sænginni hans."

...Ég veit ekki sko, mér finnst allavega eitthvað ógeðslega fyndið við þetta.

- Hekla Elísabet


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann var pottþétt með kerti í sænginni, svona svo ég eyðileggi þetta fyrir þér.
Hvaða sögubók ertu með? NB1?

Maggi (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 11:09

2 identicon

Gaman að heyra að þú sért á lífi dóttir góð... og gaman að þú skulir hafa svona fínan húmor fyrir óförum annarra á sautjándu öld.

Kv.

mamma

kristín Reynisdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 19:12

3 identicon

Þetta er allt í lagi, ég hló líka. Hvernig fór maðurinn að þessu? Ég er með nokkrar tilgátur en engin þeirra hæfa opinberum vettvangi.

Arndís (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 20:08

4 Smámynd: Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Já sko, það sem mér finnst fyndið er það að það kviknaði ekki í húsinu hans, herbergi eða neinu.... bara sænginni! Hvernig er það hægt?!

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 13.12.2007 kl. 23:52

5 Smámynd: Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

og til Magga, ég er ekki viss, hún er svört með mynd af Albert Einstein, Marilyn Monroe og fleirum, til að blekkja mann.

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 13.12.2007 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband