15.11.2007 | 04:57
Nú er bara að duga eða drepast.
Fjölbrautarskólinn í Garðabæ og Flensborgarskólinn í Hafnarfirði munu mætast í 16 liða úrslitum í MORFÍS fimmtudaginn 15. nóvember í hátíðarsal FG kl 20:00. Umræðuefnið er MORFÍS og er Flensborg með, og FG á móti.
Frummælandi: Ólöf Sigríður Jóhannsdóttir
Meðmælandi: Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
Stuðningsmaður: Stefán Rafn Sigurbjörnsson
Liðsstjóri: Ólafur Fannar Jónsson.
Sjáumst hress og kát (og sjúklega stressuð) uppi í FG annað kvöld!
Hmm, vá. Sniðugt. Þessi deyr ekki ráðalaus.
- Hekla Elísabet, taugahrúga.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.