10.11.2007 | 00:23
LEIÐRÉTTING!
Í fyrri færslu minni greindi ég víst frá því að umræðuefnið í Morfískeppni á milli Fjölbrautarskólans í Garðabæ og Flensborgarskólans væri Morfís. Það er alveg satt. Hinsvegar sagði ég að FG væri með, og Flensborg væri á móti, sem er náttúrulega alls ekki satt. Við erum á móti Morfís í Morfískeppni. Hiklaust.
Þar með er það leiðrétt. Góða nótt.
P.s. Vill einhver keyra mig upp á Hrafnistu í Reykjavík í fyrramálið klukkan átta? Ekki? Ókei, bæ.
Athugasemdir
FOFF
Torfi Geir (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.