Skírn?

Í dag er ég Hekla Aðalsteinsdóttir.

Á morgun verð ég Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir.

Í höfuðið á ömmu minni :)

Haldin verður lítil (en mega vandræðaleg) athöfn í einni af Hrafnistublokkunum í Hafnarfirði, þar sem amma á einnig heima. Það verða pönnukökur, sem ég má ekki borða vegna þess að ég er á ströngum matarkúr, og ávextir.

En já, Hekla Elísabet. Hvernig líst ykkur á það?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjeh.

Sölv (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband