Svarti bletturinn á lífi mínu...

...Er þessi skólamynd, sem mun fylgja mér um ókomna tíð.

"Já, vertu venjuleg... brostu aðeins.... hallaðu höfðinu aðeins til hægri... já svona, þetta er gott."

 !KLIKK!

útkoma:

Hekla Aðalsteinsdóttir

Athugasemdir:

Nr. 1: Hvað var ég að spá þegar ég valdi þessi stríðsklæði?
Nr. 2: Hvað ætli hafi verið langt síðan ég þvoði á mér hárið?
Nr. 3: Lýsing á myndinni nær á einhvern undraverðan hátt að undirstrika mína verstu galla á einu bretti.
Nr. 4: BROSTU FÍFLIÐ ÞITT!!!
Nr. 5: Fallegu baugarnir mínir lafa niður á bringu og undirhakan niður á hné.

Hvað er þetta eiginlega!? Ég sem er alltaf jafn óaðfinnanleg og drop dead gorgeous sama hvað ég er að gera á einn slæman dag og það þarf að fylgja mér til dauðadags! Hvers á ég að gjalda? Til fjandans með vefnefnd og NFFG, ég ætla í stríð.

Kv. járnfrú í ham.

Sjokkerandi samanburður, eða eitthvað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jamm smáááá munur en voða sæt á báðum finnst mér kæra bloggvinkona

péess - spúkí LSD myndbandið eins gott að hafa aldrei prófað þetta stuff...

Alva (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 14:11

2 Smámynd: Elísabet Kristjánsdóttir

MegaaaBABE!!! Passaðu þig á því að ég tryhumpi þig ekki næst þegar ég hitti þig!

Elísabet Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 15:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband