26.10.2007 | 15:21
Passið ykkur á þessu LSD
...Eða allavega, ef þið ætlið að fá ykkur svoleiðis, ekki kaupa ykkur pulsu. Það er augljóslega stórhættulegt.
Hér er mjög átakanleg saga stúlku sem eitt sinn lenti í slíku, þetta verða allir að sjá.
http://www.youtube.com/watch?v=a5TJApnJ8X8
"And I stood there with this hot dog and asked Terry: do you know this hot dog is talking to me? And he says: nahh let's get out of here. He thought I was just faking. And I told him: Look at the thing, he's got a face! And he's screaming! so the guy looked over and he got on the same trip I was on. And we sat there carrying on a conversation with that hot dog."
Hahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahaha...
Ahhhh.
Þetta er of gott stöff.
Athugasemdir
Er þetta sönn saga?!
Elísabet Kristjánsdóttir, 27.10.2007 kl. 12:51
Hahaha nei örugglega ekki, þetta er svona própaganda fræðslumyndband frá sjöunda áratugnum, svolítið misheppnað ef þú spyrð mig. Ég meina, hvern hefur ekki alltaf langað til að tala við pulsu?
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 27.10.2007 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.